Erlend samtök
Flest lönd í Evrópu eru með virk samtök sem berjast fyrir réttindum þeirra sem eru með selíak og glútenóþol. Sum þeirra birta á vefsíðum sínum upplýsingar um verslanir og veitingastaði sem selja glútenlausar matvörur, önnur bjóða upp á smáforrit með þessum upplýsingum.
Þegar selíaksamtök mæla með veitingastað má búast við því að starfsfólkið hafi fengið þjálfun í að elda fyrir fólk með selíak og oft er að finna sér vinnuaðstöðu í eldhúsinu þar sem aðeins er unnið með glútenlausar vörur. Þetta á a.m.k. við um samtök undir regnhlíf evrópsku selíaksamtakanna, en þar hafa verið útbúnar leiðbeiningar um þjálfun og vottanir aðgengilegar öllum aðildarsamtökum.
Regnhlífasamtök evrópska selíaksamtaka
https://www.aoecs.org/
Norðurlöndin
Danmörk
https://coeliaki.dk/
Finnland
https://www.keliakialiitto.fi/
Noregur
https://ncf.no/
Svíþjóð
https://www.celiaki.se/
Evrópa
Austurríki
https://www.zoeliakie.or.at/
Belgía
https://coeliakie.be/
Bretland
https://www.coeliac.org.uk/home/
Eistland
www.tsoliaakia.ee
Frakkland
www.afdiag.fr
Ítalía
https://www.celiachia.it/
Króatía
https://www.celijakija.hr/
Lettland
https://dzivebezglutena.lv/en/home/
Portúgal
www.celiacos.org.pt
Tékkland
https://celiak.cz/
Tyrkland
https://colyak.org.tr/
Þýskaland
https://dzg-online.de/
Norður Ameríka
Bandaríkin
www.celiac.org
https://www.beyondceliac.org/
https://nationalceliac.org/
Kanada
www.celiac.ca
Mexíkó
www.acelmex.org.mx
Suður Ameríka
Argentína
https://sintacc.org.ar/
Brasilía
www.fenacelbra.com.br
Paragvæ
http://www.fupacel.org.py/
Úrúgvæ
https://acelu.org/
Annað
Ástralía
www.coeliac.org.au
Nýja Sjáland
www.coeliac.org.nz
Sádi Arabía
http://www.saudi-celiac.com/
Sameinuðu Arabísku furstadæmin
https://glutenfreeuae.com/
